FRÆÐSLUNEFND SLFÍ 2010 – 2011
26 júl. 2011
Fræðslunefnd er skipuð 3 félagsmönnum og 1 varamanni, skal kosin á fulltrúarþingi til 2 ára.
BIRNA ÓLAFSDÓTTIR
ANNA BJÖRGMUNDSDÓTTIR
BIRKIR HÖGNASON
VARAMENN:
JÓHANNA GARÐARSDÓTTIR
Hlutverk nefndarinnar er, að stuðla að aukinni menntun félagsmanna. Til að vinna að framgangi markmiða sinna, skal nefndin halda fræðslufundi, námskeið og ráðstefnur, þar sem kynnt eru ný viðhorf og nýjungar á sviði heilbrigðisþjónustunnar.
( sbr. 35.gr. bls.13. í handbók trúnaðarmanna SLFÍ )