FÉLAGSSTJÓRN SJÚKRALIÐAFÉLAGS ÍSLANDS 2012 – 2013
26 júl. 2011
Félagsstjórnina skipa formaður kjörinn í allsherjaratkvæðagreiðslu til 3 ára. Varaformaður, ritari og gjaldkeri, auk varamanna ritara og gjaldkera, eru kosnir á fulltrúaþingi til 2 ára. Formenn allra svæðisdeilda SLFÍ eru sjálfkjörnir í félagsstjórn, eða varaformaður viðkomandi deilda í forföllum formanns.
Kristín Á Guðmundsdóttir |
formaður SLFÍ |
Kristín Ólafsdóttir |
varaformaður SLFÍ |
Jóhanna Traustadóttir |
formaður Reykjavíkurdeildar |
Jóna Jóhanna Sveinsdóttir |
gjaldkeri SLFÍ |
Erla Linda Bjarnadóttir |
Vesturlandsdeild |
Guðlaug Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir |
Vestfjarðadeild |
Albert Stefánsson |
Norðurlandsdeild vestri |
Jóhanna Þorleifsdóttir |
Norðurlandsdeild eystri |
Steingerður Steingrímsdóttir |
Austurlandsdeild |
Helga Sigríður Sigrjónsdóttir |
Suðurlandsdeild |
Rósa Sigurjónsdóttir |
Vestmannaeyjadeild |
Ingibjörg Þorsteinsdóttir |
Suðurnesjadeild |
Félagsstjórn SLFÍ hefur æðsta vald í málefnum félagsins á milli fulltrúaþinga og ber hverjum félaga að hlíta fyrirmælum hennar, en hefur rétt til að skjóta ágreiningsmálum sínum til næsta fulltrúaþings, sem fellir fullnaðarúrskurð í málinu.
( Sbr. 22, og 23.gr. bls, 10 í Handbók trúnaðarmanna SLFÍ. )