FÉLAGSKJÖRNIR SKOÐUNARMENN REIKNINGA SLFÍ 2018 – 2019
26 júl. 2011
Skoðunarmenn reikninga eru 2 og 2 varamenn. Skoðunarmenn eru kosnir á fulltrúaþingi SLFÍ til 1 árs í einu.
María Þórarinsdóttir. Netfang:orn.maria@simnet.is
Ólafía Ingvarsdóttir. Netfang:ollai@simnet.is
VARAMENN:
Ásdís María Jónsdóttir. Netfang:asdism@simnet.is
Guðlaug Þráinsdóttir. Netfang:gudlthr@gmail.com
Hlutverk skoðunarmanna er að fara yfir reikninga og staðfesta að þeir séu rétt unnir eftir að endurskoðandi hefur skilað þeim af sér.