Sterk hreyfing – sterkt samfélag
15 apr. 2024
Bæta við í dagatal
Dags.
1. maí, 2024 @ 13:00 – 15:00
2024-05-01T13:00:00+00:00
2024-05-01T15:00:00+00:00
1. maí, einnig kallaður verkalýðsdagurinn, er alþjóðlegur baráttudagur verkafólks. Í ár eru 101 ár síðan fyrsta 1. maí kröfugangan var gengin!
Á þessum degi fögnum við því sem áunnist hefur í réttindabaráttu verkalýðs í gegnum tíðina og leggjum áherslur á nýjar og breyttar kröfur í þágu verkafólks.
Ekki láta þig vanta í kröfugönguna þann 1. maí!