Skrifstofa SLFÍ lokuð
25 jún. 2024
Bæta við í dagatal
Dags.
15. júlí, 2024 @ 08:00 – 5. ágúst, 2024 @ 16:00
2024-07-15T08:00:00+00:00
2024-08-05T16:00:00+00:00
Skrifstofa Sjúkraliðafélags Íslands verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 15. júlí til og með 5. ágúst.
Mínar síður á www.slfi.is og umsóknarsíða Styrktarsjóðs BSRB www.styrktarsjodur.bsrb.is eru alltaf opnar.