Fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands
5 jan. 2023
Bæta við í dagatal
Dags.
25. maí, 2023 @ 09:30 – 16:00
2023-05-25T09:30:00+00:00
2023-05-25T16:00:00+00:00
Contact:
Allir sjúkraliðar eru hvattir til að mæta á fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands sem haldið verður í félagsaðstöðunni við Grensásvegi 16, – gengið inn bakatil. Þingið hefst með þingsetningu og ræðu formanns kl. 10:00.