Erindi Kristínar Á. Guðmundsdóttur, formanns Sjúkraliðafélags Íslands
8 mar. 2013
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars var haldinn í Iðnó.
Fullt var út úr dyrum á fundinum.
Meðal ræðumanna var Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands
Hún fór yfir stöðu kvenna á vinnumarkaði og lagði fram krefjandi spurningar um hvað valdi lágri atvinnuþáttöku kvenna.
Þá kom hún inn á stöðu heilbrigðiskerfisins og gagnrýndi á þá þöggun viðgengst heilbrigðiskerfinu.
Erindið í heild sinni er hægt að nálgast hér