The European Council of Practical Nurses (EPN) – Evrópusamband sjúkraliða
EPN eru samtök evrópskra sjúkraliða sem stofnuð voru árið 1980. Meðlimir samtakanna eru félög sjúkraliða frá Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Íslandi, Færeyjum, Lúxemborg og Finnlandi. Markmið samtakanna vinna að því að efla faglega þróun sjúkraliða og stuðla að auknu samstarfi milli landa.
EPN leggur áherslu á að deila þekkingu, reynslu og bestu starfsvenjum til að styrkja stöðu sjúkraliða og bæta gæði heilbrigðisþjónustu á alþjóðavísu.
The European Council of Practical Nurses (EPN) is an association for European Practical Nurses founded in 1980. Its members are practical nurses´ associations from Sweden, Norway, Denmark, Iceland, the Faroe Islands, Luxembourg and Finland. EPN aims to build cooperation between practical nurses in its member countries and promote shared educational goals and other professional objectives.
- create a sense of identity among the members in different countries
- promote common interests in the area of the profession
- safeguard the member’s social and professional interest
Homepage of EPN – European Practical Nurses