Fréttir

Auka námskeið

8 mar. 2013

Framvegis-toppur-mynd2 1845610389

Alzheimer
 

Þar sem fullbókað er á fyrra námskeiðið og færri komust að en vildu höfum við ákveðið að bæta við öðru námskeiði 19. og 20. mars. Námskeiðið verður með sama hætti og það fyrra, kennt í Skeifunni 11b en einnig fjarkennt.  

Fjallað verður um minnissjúkdóma og sérstaklega fjallað um Alzheimer sjúkdóminn greiningu hans og einkenni. Farið verður yfir þróun sjúkdómsins og meðferðarúrræði. Félagsleg úrræði og meðferð við lífslok.

Leiðbeinandi: Jón Eyjólfur Jónsson, yfirlæknir á bráðaöldrunarlækningadeild LSH 

Námskeiðið er einnig sent út í fjarkennslu, nánari upplýsingar um fjarkennslu er að finna hér. Skráning á heimasíðu Framvegis hér

Til baka