Ársskýrsla Vestmannaeyjadeild 2011 – 2012
14 feb. 2013
Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar Sjúkraliðafélags Íslands var haldinn í október 2011. Það var voru stjórnarskipti hjá okkur og lét Torfhildur Þórarinnsdóttir af störfum sem formaður og einnig Hafdís Sigurðardóttir eftir margra ára vel unnin störf.