Ársskýrsla deildarinnar fyrir árin 2010- 2011
30 sep. 2011
Í ársskýrslu deildariunnar kemur m.a. fram að formaður og varaformaður deildarinnar hafa ákveðið að hætta störfum .
Telja að kominn sé tími á nýtt fólk í stjórn og nýr formaður og varaformaður taka við.