Ályktanir 22. fulltrúaþings Sjúkraliðafélags Íslands
22 maí. 2013
22. fulltrúaþingi Sjúkraliðafélags Íslands lauk kl. 13:30 í dag.
Á þinginu voru samþykktar tillögur og ályktanir ásamt framtíðarstefnu félagsins.
Ályktun um starfsöryggi sjúkraliða hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu