Fréttir

Afmælishátíð orlofsbyggðarinnar að Eiðum

11 jún. 2013

Eiðar 0810 042 1310969950

 

Afmælishátíð orlofsbyggðarinnar að Eiðum fór fram laugardaginn 8. júní sl. í blíðskapar veðri. Svæðið var opið gestum og velunnurum og sérstök dagskrá var við hús nr. 8 frá kl. 14:30.

Ávörp fluttu Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður rekstrarfélagsins að Eiðum, og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Stúlknakórinn Liljurnar fluttu nokkur lög, hoppukastali var við leikvöllinn og  bátar voru til taks til að róa út á vatnið.

Sjá myndir frá hátíðinni 

Til baka