21. Fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands (Aðalfundur)
2 maí. 2012
21. Fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands verður haldið 10. maí nk. að Grettisgötu 89 og hefst kl. 09:00
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Gert verður hlé á störfum þingsins á meðan Eyþór Eðvarðsson sálfræðingur flytur erindi
þar sem hann mun fjalla um það erfiða ástand sem uppi er á vinnustöðum sjúkraliða og hvernig helst sé að bregðast við því ástandi.
Sjúkraliðar eru hvattir til að mæta og taka þátt í störfum þingsins