Framkvæmdastjórn SLFÍ 2018 – 2019

Framkvæmdastjórn skipa formaður félagsins sem er kosinn í allsherjaratkvæðagreiðslu til 3 ára.  Varaformaður, ritari og gjaldkeri, auk varamanna ritara og gjaldkera, eru kosnir á fulltrúaþingi til 2 ára.

 

Sandra B. Franks formaður 

Netfang:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kristín Ólafsdóttir varaformaður

Netfang:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Jóna Jóhanna Sveinsdóttir gjaldkeri

Netfang:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Jóhanna Traustadóttir ritari

Netfang:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

VARAMENN:

Jakobína Rut Daníelsdóttir varagjaldkeri

Netfang:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ólöf Jóna Friðriksdóttir vararitari

Netfang:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Framkvæmdastjórn SLFÍ annast framkvæmd á ákvarðanatökum fulltrúaþings og félagsstjórnar og sér um daglegan rekstur félagsins í umboði félagsstjórnar.

Framkvæmdastjórn skal halda fundi tvisvar í mánuði. Varamenn framkvæmdastjórnar skulu aðeins tilkvaddir sé um langvarandi forföll stjórnarmanna að ræða.

(Sbr, 26. gr. bls. 10 í Handbók trúnaðarmanna SLFÍ.)