UM SLFÍ

Sjúkraliðafélag Íslands var stofnað sem fagfélag árið 1966. Á árinu 1991 var það stofnað sem stéttarfélag fyrir tilstuðlan Kristínar Á. Guðmundsdóttur, formanns félagsins en hún sinnti formennsku frá árinu 1988 til 2018.

Meginhlutverk félagsins er að efla samheldni sjúkraliða og gæta að hagsmunum sjúkraliðastéttarinnar í hvívetna.

Helstu þættir í starfsemi Sjúkraliðafélags Íslands er að tryggja réttindi sjúkraliða og standa vörð um kjaramál þeirra. Hvetja til samstöðu félagsmanna m.a. með útgáfustarfsemi, fræðslufundum, ferðalögum og annarri félagsstarfsemi auk þess að styðja sjúkraliða til að viðhalda og bæta við menntun sína og efla samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir. 

Skrifstofa

Skrifstofa félagsins er við Grensársveg 16, 3 hæð, 108 Reykjavík.

Opnunartími frá og með 15. sept. til 30. apríl er kl. 09:00 til 17:00, og frá 1. maí til 14. sept. kl. 08:00-16:00. 

Símatími er frá kl. 09:00 til 12:30 og 13:00 til 16:00.  

Sími 553 9493 og 553 9494. Fax 553 9492.

Skrifstofan verður lokuð þrjár vikur í sumar, frá og með 16. júlí til 7. ágúst 2018. 

Framkvæmdastjórn SLFÍ

Sandra B. Franks formaður This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kristín  Ólafsdóttir varaformaður This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Jóna Jóhanna Sveinsdóttir gjaldkeri This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Jóhanna Traustadóttir ritari This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.