Orlofssjóður

Orlofssjóðir stéttarfélaga eru fjármagnaðir með sérstöku framlagi atvinnurekenda. 

Iðgjald atvinnurekanda til Orlofsheimilasjóðs Sjúkraliðafélags Íslands er 0.50% af öllum launum hjá Ríki og SFV, Hjá Reykjavíkurborg er 0.30%.  Samband íslenskra sveitarfélaga er það 0.65%.

Viðtakandi er BIBS, bókunarmiðstöð BSRB, reikningur í Íslandsbanka.

Sjóðurinn er ætlaður til að skapa félagsmönnum möguleika til orlofsdvalar eða annarrar afþreyingar í sumarleyfi sínu.