Félagssjóður

Í félagssjóð greiða allir án tillits hvort þeir eru fag- eða stéttarfélagar.

Gjöld stéttarfélaga eru tiltekið hlutfall af launum og  innheimt af atvinnurekanda.
Gjöld fagfélaga eru innheimt með gíróinnheimtu af Íslandsbanka og eru ákveðin á Fulltrúaþingi félagsins hverju sinni.

 

Meginhluti innheimtra félagsgjalda fer í rekstur félagsins. Hluti þeirra er þó lagður í Vinnudeilusjóð SLFÍ.

 

Stéttarfélagsgjald SLFÍ

Félagsgjald sjúkraliða til Sjúkraliðafélags Íslands er 1.4% af öllum launum og er sent til Íslandsbanka og skilagreinar í BIBS, bókunarmiðstöð BSRB.