Framvegis - miðstöð um símenntun

Framvegis miðstöð símenntunar er sjálfstætt fræðslufyrirtæki í eigu BSRB, Sjúkraliðafélags Íslands, SFR, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Tölvuskólans iSoft Þekkingar.  


Framvegis vinnur í nánu samstarfi við framangreinda aðila sem og Fræðslusetrið Starfsmennt og símenntunarmiðstöðvar landsins.