Brautarlýsingar fyrir sjúkraliðabraut

Hér að neðan eru brautarlýsing sjúkraliðabrautar, bæði á íslensku og ensku.
 

Markmið brautarinnar er að veita nemendum fræðilegan grunn og faglega verkþjálfun til þess að starfa á sjúkrastofnunum sem löggiltir sjúkraliðar. Meðalnámstími er sex annir í skóla og 16 vikna starfsþjálfun á sjúkrastofnun undir leiðsögn. Starfið er löggilt á grundvelli reglugerðar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins.


Brautarlýsing fyrir Sjúkraliðabraut (PDF)
Study programme in License practical nurse