Forsíða Nám

Aðalnámskrá framhaldsskóla: Sjúkraliðabraut                 

 

Ensk þýðing: Curriculum for Licensed practical nurses 

 

Sjúkraliðabrú 

 

Brautarlýsing fyrir sjúkraliðabraut

 

Ensk þýðing: License practical nurse

 

Bréf danska menntamálaráðuneytisins

 

Norden 

Sjúkraliðar sem eru að huga að fluttningi frá Íslandi til einhverra norðurlandanna er bent á að setja sig í samband við Norden, sem er með aðsetur á Óðinsgötu 7 í Reykjavík eða á  heimasíðunni, www.hallonordurlond.is,

Þjónusta þeirra er notendum að kostnaðarlausu.

 

 

Áríðandi tilkynning til sjúkraliðanema.

Í lögum félagsins er gert ráð fyrir að á nematímanum geti nemi verið með aðild að Sjúkraliðafélagi Íslands. 

Í kjarasamningum félagsins  kemur fram að sjúkraliðanemi í verkþjálfun sé með laun samkvæmt launatöflum félagsins og viðsemjenda.

 

Nemalaun hjá;

Sambandi íslenskra sveitarfélaga                       launafl.  205

Reykjavíkurborg                                                       launafl.  235

Fjármálaráðuneyti                                                   launafl.  03-0

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu                  launafl.  03-0