Sjúkrahúsið á Vog óskar eftir sjúkraliða - 6. mars 2018

Sjúkraliðar

Laus er til umsóknar staða sjúkraliða við Sjúkrahúsið Vog að Stórhöfða 45. Starfshlutfall er 80-100%, þrískiptar vaktir og unnið aðra til þriðju hverja helgi. Staðan er laus frá 15. febrúar n.k.

Sjá auglýsingu