Sumarafleysingar heimahjúkrun sjúkraliðar og sjúkraliðanemar - 6. feb. 2018

reykjavikurborg mynd

Leitað er að jákvæðu og drífandi fagfólki  til starfa við heimahjúkrun inn á heimili fatlaðs fólks að Sléttuvegi 3, 7 og 9 í Reykjavík.

Við leggjum áherslu á samfellda, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu sem stuðlar að auknu sjálfstæði og virkri samfélagsþátttöku. 

Sjá auglýsingu