Heimahjúkrun Reykjavíkur – Sléttuvegur - 30. nóv. 2017

slettuvegur mynd

Við leitum að reynslumiklum sjúkraliða eða sjúkraliða með sérnám í faglega krefjandi og spennandi vinnu. Við bjóðum góð laun og hjá okkur ríkir góður starfsandi. 

Starfsemin tilheyrir Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis og er samþætt þjónusta heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu. Markmið þjónustunnar er að auka sjálfstæði fatlaðs fólks.

Óskað er eftir sjúkraliða  í 65-90% vaktavinnustarf. Morgun, kvöld og næturvaktir eftir nánara samkomulagi. Staðan er laus eftir nánara samkomulagi.

Sjá auglýsingu