Heimahjúkrun Reykjavíkur – Sléttuvegur - 22. sept. 2017

mynd heimahjukrun

Okkur langar til að bæta við þann góða hóp sjúkraliða sem starfar í heimahjúkrun að Sléttuvegi 3, 7 og 9 í Reykjavík. Starfsemin tilheyrir Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis og er samþætt þjónusta heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu. Markmið þjónustunnar er að auka sjálfstæði fatlaðs fólks. 

Sjá auglýsingu