Heilbrigðisstofnun Vestfjarða auglýsir eftir sjúkraliða - 13. sept. 2017

Vestfirdir hvst

HVEST óskar að ráða sjúkraliða á Heimahjúkrunardeild á Ísafirði. Sjúkraliðarnir heimsækja, aðstoða og  annast um skjólstæðinga á heimilum þeirra. Vinnutími er á morgunvöktum alla daga og á 4 klst kvöldvöktum. 

Sjá auglýsingu