Grund auglýsir eftir Sjúkraliða – Hópstjóra - 30. maí 2017

 

Logo Grundar 2 1

Sjúkraliði – Hópstjóri

Langar þig í tilbreytingu í sumar?

Við á Grund erum að bæta við þann góða hóp sjúkraliða sem er starfandi við heimilið, hvernig væri að koma og prófa nýjan starfsvettvang?

 Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli og vaktafyrirkomulagi.  Unnin er önnur hver helgi.  Engar næturvaktir

Starf hópstjóra á Grund er sjálfstætt og fjölbreytt.  Við leggjum áherslu á góða teymisvinnu og hjúkrunarfræðingur er alltaf í húsinu til ráðgjafar og stuðnings.

Nánari upplýsingar um störfin, starfshlutfall,  vaktir og launakjör veitir Sigrún Faulk hjúkrunarforstjóri, virka daga frá klukkan 9.00-16.00 í síma 530-6116. Einnig má senda fyrirspurnir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

 

www.grund.is