Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafirði auglýsir eftir sjúkraliða - 26. apríl 2017

isafj.mynd

SJÚKRALIÐAR Á LEGUDEILD

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði óskar að ráða  sjúkraliða á blandaða hand- og lyflækningadeild í vaktavinnu. 
Um er að ræða 50-100% fastar stöður og sumarafleysingar frá 1. júní 2017, eða eftir nánara samkomulagi.

Sjá auglýsingu