SJÚKRALIÐAR Á PATREKSFJÖRÐ - 9. mars 2017

HVEST á Patreksfirði óskar að ráða  sjúkraliða á legudeild og á heilsugæslustöð, bæði í fastar stöður og sumarafleysingar. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni við hjúkrun á hjúkrunar- og legudeild og við heilsugæslu og heilsuvernd.

 
Um er að ræða 80-100% fastar stöður  frá  1. maí 2017, eða eftir nánara samkomulagi.

Sjá auglýsingu