Hjúkrunarheimilið Sæborg - 25. jan. 2017

Hjúkrunarheimilið Sæborg á Skagaströnd óskar eftir sjúkraliðum til starfa.

Laun samkvæmt kjarasamningi SFLÍ  og sveitafélaga.

Um er að ræða 50-80% starf í vaktavinnu. Mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga á að vinna með öldruðum og hafi frumkvæði samstarfsvilja, sveiganleika og hæfni í mannlegum samskiptum.

Sjá auglýsingu