Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning SLFÍ og Reykjavíkurborgar - 30. ágúst 2011

Kjaramálanefnd Sjúkraliðafélags Íslands boðar til kynningarfundar á nýgerðum kjarasamningi fyrir sjúkraliða hjá Reykjavíkurborg.
 

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 1. september kl.16:00
 

Fundarstaður Grettisgata 89, Reykjavík.
 

Athugið að kosið verður um samninginn eftir kynningu á fundinum.
 

Einnig verður hægt að kjósa um samninginn á skrifstofu SLFÍ, Grensásvegi 16, föstudaginn 2. september.
 

- Kjaramálanefnd Sjúkraliðafélags Íslands