Kjarafréttir til Sjúkraliða - Janúar 2016 - 13. jan. 2016

Um leið og Kjaramálanefnd SLFÍ óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er liðið vill nefndin koma á framfæri upplýsingum um stöðu félagsins í kjaramálum.

Óskað er eftir því að það sé látið berast út meðal sjúkraliða að rafræna fréttabréfið sé komið inn á öll tölvupóstföng sem félagið hefur yfir að ráða og að einnig eru kjarafréttir settar inn á heimasíðuna svo allir geti fylgst með þar líka. 

Eitthvað hefur borið á því að fréttabréfið hafi farið í ruslpóstinn og eru þeir sem ekki sjá bréfið í tölvupóstinum eru beðnir um að athuga það. 

Skoða kjarafréttir

kjarafrettir bordi slfi  1