Kjarafréttir til Sjúkraliða - Desember 2015 - no 3 - 18. des. 2015

Hér koma Kjarafréttir þ.e. þriðja sinn í desember, til þess að kynna fyrir sjúkraliðum hvernig gengur að ná kjarasamningum við þá atvinnurekendur, sem eftir er að semja við.
Félagið hefur kappkostað að senda út rafræna fréttapósta um stöðuna og verður í þriðja sinn í desember, eins og fyrr hefur komið fram.

Óskað er eftir því að það sé látið berast út meðal sjúkraliða að rafræna fréttabréfið sé komið inn á öll tölvupóstföng sem félagið hefur yfir að ráða og að einnig eru kjarafréttir settar inn á heimasíðuna svo allir geti fylgst með þar líka. image

Skoða kjarafréttir