Kjarafréttir til Sjúkraliða - Desember 2015 - no 2 - 18. des. 2015

Ákveðið hefur verið að senda út annað fréttabréfið í  desember, og kynna fyrir ykkur stöðu mála í samningaviðræðum félagsins við viðsemjendur sína. 
Félagið hefur kappkostað að senda út rafræna fréttapósta um stöðuna og verður þetta annað blaðiðnú í desember. Þrátt fyrir það hafa margir hringt og undrast á því að engar upplýsingar berist þeim. 

Óskað er eftir því að það sé látið berast út meðal sjúkraliða að rafræna fréttabréfið sé komið inn á öll tölvupóstföng sem félagið hefur yfir að ráða og að einnig eru kjarafréttir settar inn á heimasíðuna svo allir geti fylgst með.

Skoða kjarafréttir