Kjarafréttir til sjúkraliða - október 2015 - 16. nóv. 2015

Ákveðið hefur verið að senda fréttabréfið út nú í nóvember, og kynna fyrir ykkur stöðu mála í samninaviðræðum félagsins við viðsemjendur sína. 
Félagsmen eru beðnir afsökunar á að vegna mkilla anna í samningaviðræðum og einnig kynningu á kjarasamningi félagsins við ríkið hefur ekki unnist tími til þess að senda fréttabréfið fyrr út. 

Skoða kjarafréttir

b_360_200_16777215_00_images_frettamyndir_2015_74f83feb-51e0-426d-a4a1-31b69c56ced4.jpg