Kosning um verkfallsaðgerðir

Kjaramálanefnd Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) hefur ákveðið að leita eftir samþykki félagsmanna SLFÍ um vinnustöðvanir sjúkraliða sem starfa á ríkisstofnunum:

Framkvæmd verkfallsins verður sem hér segir;

Á öllum stofnunum frá og með miðnætti aðfaranótt:

 • fimmtudagsins 15.október til miðnættis föstudagsins 16. október 2015 (2 sólarhringar)
 • mánudagsins 19.október til miðnættis þriðjudaginn 20. október 2015 (2 sólarhringar) allir félagsmenn SLFÍ sem starfa hjá ríkinu.
 • fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015 (2 sólarhringar) allir félagsmenn SLFÍ sem starfa hjá ríkinu.
 • mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember 2015 (2 sólarhringar) allir félagsmenn SLFÍ sem starfa hjá ríkinu.
 • fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember 2015 (2 sólarhringar) allir félagsmenn SLFÍ sem starfa hjá ríkinu.
 • mánudagsins 16. nóvember 2015 hefst ótímabundin vinnustöðvun á öllum stofnunum ríkisins.

Sértækar vinnustöðvanir á eftirtöldum stofnunum

Landspítala háskólasjúkrahúsi
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

 • Frá 8.00 – 16.00 miðvikudaginn 21. október
 • Frá 8.00 – 16.00 fimmtudaginn 22. október 
 • Frá 8.00 – 16.00 föstudaginn 23. október 
 • Frá 8.00 – 16.00 mánudaginn 26. október 
 • Frá 8.00 – 16.00 þriðjudaginn 27. október 
 • Frá 8.00 – 16.00 miðvikudaginn 28. október 
 • Frá 8.00 – 16.00 miðvikudaginn 4. nóvember 
 • Frá 8.00 – 16.00 fimmtudaginn 5. nóvember 
 • Frá 8.00 – 16.00 föstudaginn 6. nóvember 
 • Frá 8.00 – 16.00 mánudaginn 9. nóvember 
 • Frá 8.00 – 16.00 þriðjudaginn 10. nóvember 
 • Frá 8.00 – 16.00 miðvikudaginn 11. nóvember 
Kjörstjórn SLFÍ