Kjarafréttir til sjúkraliða - september 2015 - 11. sept. 2015

Nú er mikið að gerast í málefnum Sjúkraliðafélags Íslands vegna viðræðnanna við ríkið og því mikil þörf á fréttabréfi sem þessu. 
Félagið hefur farið á nokkra vinnustaðafundi með sjúkraliðum sem starfa hjá ríkinu og mun halda því áfram til þess að gera félagsmönnum grein fyrir stöðunni. 

Skoða kjarafréttir

 

slfi-1