Kjarafréttir til sjúkraliða - júní 2015 - 15. júní 2015

Vel tókst til með rafrænu kjarafréttirnar sem sendar voru út í síðasta mánuði. Félagsmenn hafa verið í sambandi við félagið og lýst yfir almennri ánægju með bætt upplýsingaflæði um kjaramál á umbrotatímum.  
Hér er hægt að skoða annað tölublað Kjarafrétta, með því helsta sem drifið hefur á daga Kjaramálanefndar félagsins frá því að síðustu kjarafréttir bárust. 

b_360_200_16777215_00_images_frettamyndir_2015_FulltruathingSLFI.jpg