Viðræður í gangi - 5. nóv. 2010

Viðræður eru í gangi við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu.

 

Verið er að samræma þann samning sem gerður var við ríkið svo hann passi við samninga hjúkrunarheimilanna. Næsti fundur er boðaður mánudaginn 15. nóvember nk. Í millitíðinni verða sendar á milli aðila útfærsla á hluta samningsins.