Samninganefnd ríkisins svarar - 30. sept. 2010

Á fundi samningsaðila sem haldinn var í dag í húsakinnum ríkissáttasemjara lögðu fulltrúar ríkisins fram svar við tillögu Sjúkraliðafélagsins. Með því hafnaði ríkið tillögu félagsins en lagði fram óásættanlega hugmynd sem er mun lægri en félagið gerði kröfu um á fundi sínum fyrir tveimur dögum síðan.

 

Ákveðið var að halda áfram og funda kl 13:30 á mánudag.