Upplýsingar um gang mála hjá ríkissáttasemjara. - 17. sept. 2010

Síðasti fundur hjá ríkissáttasemjara var haldinn fimmtudaginn 16. september.

 

Á fundinum lögðu fulltrúar ríkisins fram tillögur sínar þess efnis að launatafla SLFÍ yrð í samræmi við þann kjarasamning sem gerður var við aðildarfélög BSRB. 

Kjaramálanefnd félagsins kom því á framfæri að við það yrði ekki unað að engar leiðréttingar kæmi inn í samninginn. Næsti fundur verður boðaður síðar.