Skrifað undir kjarasamning við ríkið - 27. júní 2011

Skrifað var undir nýjan kjarasamning við ríkið kl. að ganga eitt eftir miðnætti 28. júní.

 

Samningurinn er á líkum nótum og samið var um við stéttarfélög innan BSRB.