Fundi með Sambandi sveitarfélaga frestað - 30. júní 2011

Fyrirhugaður fundur sem vera átti í dag kl 10:00 fyrir hádegi hefur verið frestað að beiðni fulltrúa Sambands Íslenskra sveirarfélaga fram til kl.13:00 á morgun föstudag.