Sjálfseignastofnanir - 26. okt. 2005

Mánudaginn 24. okt var haldinn fundur með fulltrúum SFH. Á fundinum var farið yfir drög að samkomulagi en í ljós kom að vegna skorts á upplýsingum var ákveðið að þeirra yrði aflað og næsti fundur ákveðinn á morgun fimmtudaginn 27. okt kl 13:00