Lesa meira: Aðalfundur Deild Sjúkraliða á Norðurlandi eystra

Kæru sjúkraliðar og nemar nú er komið að aðalfundi! 
Aðalfundur deildar sjúkraliða á Norðurlandi eystra verður haldinn á Bryggjunni þann 11. október næstkomandi kl. 19:00, á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Auk þess verður trúnaðarmannafundur haldinn kl. 18:00
Gestur fundarins verður Sandra Brydísardóttir Franks formaður SLFÍ. Boðið verður upp á Pizzahlaðborð og gos í boði deildarinnar. 
Látið ykkur ekki vanta. Áfram sjúkraliðar!

 Kveðja stjórnin.