Lesa meira: Formannskipti hjá Sjúkraliðafélagi Íslands

27. Fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands var haldið í dag 15. maí 2018 að Grensásvegi 16. Reykjavík.

Á þinginu fór fram formannaskipti er Kristín Á. Guðmundsdóttir lét af störfum eftir 30 ára setu sem formaður félagsins 
Við formennsku tók Sandra Bryndísardóttir Franks.Þingið afgreiddi meðfylgjandi ályktanir.