Velheppnaður framboðsfundur í Sjúkraliðafélagi Íslands - 15. mars 2018

 

29214438 10156539780149869 9038822403156738048 n

Frambjóðendur til formanns Sjúkraliðafélags Íslands stóðu sig allar með prýði á kynningarfundinum sem haldinn var í dag 15. mars 
Mjög góð mæting var í Félagsaðstöðu sjúkraliða að Grensásvegi 16 og fjöldi fylgdist með á streymi. Linkurinn verður  áfram til staðar á áður auglýstum link á youtube.com

Klikkið hér