Formannskjör í Sjúkraliðafélagi Íslands - 9. feb. 2018

merki felagsins

Kjörstjórn Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) hefur hafið undirbúning kosningar um nýjan formann félagsins. Kjörtímabil sitjandi formanns rennur út í maí 2018. Auglýst er eftir framboðum til formanns félagsins, kjörgengir eru allir félagsmenn SLFÍ.

Kristín Á Guðmundsdóttir formaður SLFÍ mun ekki gefa kost á sér.

Sjá nánar