Málþing - 30. jan. 2018

Málþing um hjúkrun sjúklinga með sýkingar á Landspítala

16. febrúar 2018

Fjarfundur verður í Blásölum á Landspítala Fossvogi.

Malthing umhjukrunsjuklingamedsykingar 2018

 

 

DAGSKRÁ:

13:00-13:20 

 

Kynsjúkdómar: Breytt verklag og greiningar á kynsjúkdómadeild LSH

Jenný Guðmundsdóttir og Elsa Mogensen hjúkrunarfræðingar 

13:25-13:45

 

Meðferðarátak gegn lifrarbólgu C: Árangur og áskoranir

Anna Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur göngudeild smitsjúkdóma

13:50-14:10

 

Sýklalyf í dælu gefin í heimahúsi

Guðrún Indriðadóttir lyfjafræðingur

14:10-14:30

Kaffi

14:30-14:50

 

Sýklalyfjagæsla (e. Antibiotic stewardship)

Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri SVD

14:55-15:15

 

Ástin og örverur

Þórdís Hulda Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur SVD

15:20-15:40

 

Stigun sjúklinga

Anna María Þórðardóttir sérfræðingur í hjúkrun og Hanna Kristín Guðjónsdóttir verkefnastjóri

Faghópur um hjúkrun sjúklinga með sýkingar skipulagði þennan viðburð.

Aðgangur ókeypis og ekki þörf á skráningu, bara mæta.

Allir velkomnir

Sjá nánar