Lesa meira: Mönn­un hjúkr­un­ar­rýma í óvissuÍ viðtali við Morgunblaðið í dag segir Sandra B. Franks,, formaður SLFÍ, mikla vinnu framundan við að fjölga í stétt sjúkraliða, en að stjórnvöld geti með bættu starfsumhverfi og starfskjörum stuðlað að fjölgun sjúkraliða til að koma til móts við mönnunarþörf.  

Vegna skorts á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum er óvissa um að áform heilbrigðisráðherra um að taka í notkun 550 hjúkrunarrými á næst árum nái frama að ganga. Í svari heil­brigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi á mánudag kom fram að 183 ein­stak­ling­ar hefðu lát­ist á meðan þeir biðu eft­ir hjúkr­un­ar­rými árið 2017 og 110 það sem af er þessu ári. Af þess­um 293 ein­stak­ling­um lét­ust 66 á Víf­ils­stöðum. 

Lesa má umfjöllun blaðsins hér.